top of page





1/11
Adventure
2 klst. ferð eingöngu sigld á sjó. Skerjagarðurinn með fallegum lónum er heimkynni sela og fugla. Lífríkið allt ótrúlega fjölbreytt. Lögð er áhersla á að fólk haldi sig nærri landi með leiðsögumanni. Stórkostleg upplifun!
Tímabil: allt árið
Brottför : hvenær sem er
Lengd ferðar : 2 klst.
Innifalið : Kayak, regngalli, vesti, sund og leiðsögn
Verð : 9.600.-
Lámark : 2 manns
Hámark : 40 manns
Aldurstakmark : 14 ára
bottom of page