top of page





1/8
Norðurljósa ferð um fenin
Norðurljósaferð Þú munt seint gleyma þessari ferð! 1-2 klst ferð á kayak með leiðsögn þar sem farið er á vit ævintýra norðurljósanna. Byrjað er við Löngudæl og siglt inn í myrkrið. Stórmögnuð upplifun þar sem þú nýtur sjávar- og fuglahljóða á meðan horft er á norðurljósin dansa á himninum. Notuð eru höfuðljós til að lýsa upp leiðina á meðan siglt er og slökkt þegar komið er á áfangastað.
Tímabil : Okt- mars. (ef vatn er ekki frosið)
Brottför : 20.00-01.00 (samkomulag)
Innifalið : Kayak, regngalli, björgunarvesti, ljós, leiðsögn og aðgangur að sundlaug
Verð : 8.900.- kr. á mann
Lámark : 5 manns Hámark : 50 manns
Aldurstakmark : 14 árs
bottom of page